17. febrúar 2025 kl. 15:08
Erlendar fréttir
Vatíkanið

Heilsu Frans páfa hrakar

Frans páfi liggur á sjúkrahúsi og heilsu hans hefur hrakað. Páfi var lagður inn á sjúkrahús í Róm á föstudag með öndunarfærasýkingu. Í tilkynningu frá Páfagarði er sagt að staðan sé flókin. Frans páfi er 88 ára og hefur verið páfi frá 2013.

A woman kneels at the foot of a statue of late Pope John Paul II outside the Agostino Gemelli Polyclinic in Rome, Sunday, Feb. 16, 2025, where Pope Francis was hospitalised Friday after a week-long bout of bronchitis worsened and is receiving drug therapy for a respiratory tract infection that made impossible for him to attend the traditional Sunday public blessing after the noon Angelus prayer. (AP Photo/Alessandra Tarantino)
Kona krýpur við styttu utan við sjúkrahúsið í Róm þar sem Frans páfi dvelur.AP / Alessandra Tarantino