Frans páfi liggur á sjúkrahúsi og heilsu hans hefur hrakað. Páfi var lagður inn á sjúkrahús í Róm á föstudag með öndunarfærasýkingu. Í tilkynningu frá Páfagarði er sagt að staðan sé flókin. Frans páfi er 88 ára og hefur verið páfi frá 2013.
Kona krýpur við styttu utan við sjúkrahúsið í Róm þar sem Frans páfi dvelur.AP / Alessandra Tarantino