Athugið að þessi frétt er meira en 5 mánaða gömul

Wagner-hópurinn sakaður um fjöldamorð í Malí

Um 20 manns voru skotin til bana í tveimur bílum í norðurhluta Malí. Rússneski Wagner-hópurinn hefur verið sakaður um morðin ásamt malíska hernum.

Þorgrímur Kári Snævarr

,