11. febrúar 2023 kl. 0:14
Innlendar fréttir

Maðurinn er fundinn

Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er fundinn heill á húfi.