Eldur kviknaði í bíl á Reykjanesbraut við Arnarnesbrú í morgun. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sendi einn bíl á vettvang. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en ekki er vitað um eldsupptök að svo stöddu.
Ingibjörg Sara GuðmundsdóttirIngibjörg Sara Guðmundsdóttir