Engin augljós tengsl á milli hins látna og árásarmannanna
Sakborningarnir fjórir eru allir íslenskir. Tveir þeirra voru leiddir fyrir dómara í kvöld. Engin augljós tengsl eru á milli hins látna og sakborninganna.
Hér má sjá einn piltinn leiddan fyrir dómara.
– RÚV