19. júní 2023 kl. 18:33Innlendar fréttirAkureyrarbærEinn á slysadeild eftir minniháttar áreksturKaritas Mörtudóttir BjarkadóttirEinn var fluttur til skoðunar á sjúkrahús eftir minniháttar árekstur tveggja bíla á gatnamótum Dalsbrautar og Glerárgötu á Akureyri. Áreksturinn varð á sjöunda tímanum í dag og ekki alvarleg meiðsl, samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði Akureyrar.Ágúst Ólafsson