3. október 2024 kl. 12:41
Innlendar fréttir
Húnabyggð
Aurskriða féll á Svartárdalsveg og lokar veginum
Aurskriða féll á Svartárdalsveg í Húnabyggð í dag og hefur lokað veginum. Vegagerðin vinnur að því að hreinsa veginn.
Aurskriða féll á Svartárdalsveg í Húnabyggð í dag og hefur lokað veginum. Vegagerðin vinnur að því að hreinsa veginn.