Athugið að þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul

Ekki bara enn eitt stríðið heldur kaflaskil

Ólöf Ragnarsdóttir

,

Imad Karam, frá Gaza, flutti erindi á árlegri friðarráðstefnu Höfða friðarseturs í Iðnó. Hann er frá Gaza en hefur búið lengi í Bretlandi. Öll stórfjölskylda hans býr enn á Gaza.

Hann segir að afleiðinga stríðsins muni gæta um heim allan. Hann segir stríðið snúast í grunninn um virðingu fyrir alþjóðalögum.