15. desember 2024 kl. 18:58
Innlendar fréttir
Samfélagsmál

Potta­skef­ill kemur í nótt

Pottaskefill kemur til byggða í nótt. Hann er einnig nefndur Pottasleikir og er fimmtur í röð jólasveinanna. Hann skóf og sleikti skófirnar innan úr pottum. Í gömlum heimildum má jafnframt finna nöfn á borð við Skefil og Skófnasleiki.

Pottaskefill kemur til byggða í nótt.Ragnar Th Sigurðsson