Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

Ríkisráðsfundir við stjórnarskipti

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

,

Ráðherrar fráfarandi ríkisstjórnar hafa lokið sínum síðasta ríkisráðsfundi. Ný ríkisstjórn mætir á sinn fyrsta ríkisráðsfund klukkan 16:30.