27. desember 2024 kl. 18:06
Innlendar fréttir
Suðurland
Umferðarslys nærri Kirkjubæjarklaustri
Búið er að opna hringveginn, nærri Kirkjubæjarklaustri, á ný en veginum var lokað um stund vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar.
Samkvæmt mbl.is skullu tvær bifreiðar saman. Ekki urðu alvarleg slys á fólki.
Fréttin hefur verið uppfærð.