Táknmálstúlkaðar fréttir í beinni útsendingu
Táknmálstúlkun með kvöldfréttum sjónvarps er send út hér á vefnum í kvöld vegna beinnar útsendingar frá bikarkeppni karla í körfubolta á RÚV 2.
Táknmálstúlkaðar fréttir verða sendar út á RÚV 2 klukkan 21:05.