25. febrúar 2025 kl. 7:55
Innlendar fréttir
Kjaramál

Felldu samning

Félagar í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna felldu nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

53 prósent greiddu atkvæði gegn samningnum en 45 prósent vildu staðfesta hann. 76 prósent tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.

Á myndinni er alelda skúr sem mikinn reyk leggur af. Slökkviliðsbíll er á vettvangi og við hann stendur einn slökkviliðsmaður. Á myndinni er líka íbúðarhús á tveimur hæðum.
Brunavarnir Suðurnesja