12. janúar 2023 kl. 11:37
Íþróttir

Fyrr­ver­andi lands­liðs­þjálf­ari Ís­lands látinn

Karl G. Benediktsson er látinn, 89 ára að aldri. Karl þjálfaði karlalandslið Íslands í handbolta í tvígang. Fyrst 1964-1967 og svo aftur 1973-1974. Karl lék áður með íslenska landsliðinu og afrekaði það fyrstur allra Íslendinga að fara á HM bæði sem leikmaður og sem þjálfari.