Í morgun setti Maja Olszewska heimsmet í 100 metra baksundi í Sameons í Frakklandi, en hún synti á 1:12.71. Keppt er í sérstöku íssundi. Maja er pólskur ríkisborgari búsettur á Íslandi. Síðar í dag keppir unnusti hennar, Przemyslaw Pulawski í 100 metra skriðsundi.
Hér má sjá sigursund Maju