Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

HM stofan fer yfir stórsigur Íslands á Suður-Kóreu

Helga Margrét Höskuldsdóttir

,

Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Karlalandslið Íslands í handbolta mætir Suður-Kóreu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í dag.

Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV. HM stofan er á dagskrá fyrir og eftir leik.

Sigur tryggir Íslandi sæti í milliriðlakeppni mótsins en tap þýðir að liðið þarf að treyst á úrslit úr leik Portúgal og Ungverjalands sem hefst klukkan 19:30 í kvöld.