Ísland-Eistland í beinni
Ísland vann öruggan sigur á Ísrael á fimmtudag og tryggði þannig farseðilinn á EM. Ísland er á toppi riðilsins með 8 stig eins og Tékkar og þarf því sigur á Eistum í dag til að tryggja toppsætið í riðlinum og vera þannig í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM.
Staðan í riðlinum
1 Ísland - 8 stig ... +42 markatala
2 Tékkland - 8 stig ... +16 markatala
3 Eistland - 2 stig ... -22 markatala
4 Ísrael - 2 stig ... -36 markatala