„Við skulum gera það stelpur, en við skulum gera þetta á okkar máta“
Myndlistarkonan Hildur Hákonardóttir hefur varið ævi sinni að berjast fyrir réttindum kvenna. Á Kjarvalsstöðum er yfirlitssýning á verkum hennar sem eru nátengd kvennabaráttunni.
„Að maður geti verið rauðsokka þegar þú varst að vinna að þessu máli, svo tókstu þér bara hvíld. Þú þurftir ekki að vera rauðsokka dag og nótt, þurftir ekki að vera rauðsokka sjö daga vikunnar. Af því að það er bara allt of erfitt,“ segir Hildur Hákonardóttir sem er einn forsprakka Rauðsokkahreyfingarinnar.
RÚV – Halla Harðardóttir