Snýst um að finna ró innra með sér
Rósa Kristín Einarsdóttir, ung fréttakona KrakkaRÚV, fór í fjölskyldujóga í Borgarbókasafninu í Spönginni og ræddi þar við Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur jógakennara. Hún segir að jóga snúist um að finna innri frið og halda líkamanum sterkum og liðugum.