Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Friðarbönd á vinahönd

Dagana 22.-23. apríl breyttist Borgarbókasafnið í Spöng í Ævintýrahöll. Það var margt um að vera, meðal annars vinabandagerð sem nemar úr Háskóla Íslands stóðu fyrir til þess að hvetja til friðar. Ungu fréttamennirnir Vilhjálmur Árni og Sigurður Ísak kíktu við og lærðu nokkrar aðferðir í vinabandagerð.